Fara á efnissvæði
Námskeið

Rafrænt námskeið um annars stigs þolendur alvarlegra atvika

ERNST consortium býður upp á rafrænt þverfaglegt námskeið um til að auka þekkingu heilbrigðisstarfsfólks á annars stigs þolendur alvarlegra atvika (e. second victims).

Námskeiðið er þróað af fræðafólki frá mörgum háskólum víða um Evrópu. Þar læra þátttakendur á hvaða áhrif fyrirbærið hefur á fólk, stofnanir og heilbrigðiskerfi. Hvernig bregðast á við og læra þátttakendur hvaða aðferðum á að beita til að styðja heilbrigðisstarfsfólk í kjölfar alvarlegra atvika.

Námskeiðið tekur um 10 klukkutíma og fá þátttakendur skírteini að því loknu. Hægt er að taka námskeiðið á ensku, spænsku, þýsku og portúgölsku.

Ísland tekur þátt í Evrópuverkefni um heilbrigðisstarfsfólk sem annars stigs þolendur alvarlegra atvika, ERNST, European Researchers’ Network Working on Second Victims, sem fjármagnað er af COST, European Cooperation in Science and Technology. Hér má kynningarmyndband um námskeiðið.

Ísland er þátttakandi í Evrópuverkefni um heilbrigðisstarfsfólk sem annars stigs þolendur alvarlegra atvika, ERNST, European Researchers’ Network Working on Second Victims, sem fjármagnað er af COST, European Cooperation in Science and Technology. Hér má kynningarmyndband um námskeiðið.