Fara á efnissvæði

Aðalfundur

Aðalfundur er æðsta vald Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Aðalfundur er haldinn árlega og þar hafa hjúkrunarfræðinga með fulla aðild að félaginu atkvæðisrétt.

  • Aðalfundur 2023

    Aðalfundur 2023 var haldinn 12. maí í Norðurljósasal Hörpu og á Teams

    Sjá nánar
  • Aðalfundur 2024

    Aðalfundur 2024 var haldinn 16. maí á Grand Hótel Reykjavík og á Teams

    Sjá nánar

Lög félagsins

Lög félagsins voru samþykkt á aðalfundi 26. maí 2021.

Sjá nánar

Tengt efni