Skráning er opin frá 30. apríl kl. 16:00 til 8. maí kl. 12:00, skráning veitir atkvæðisrétt á aðalfundinum. Vinsamlegast skráðu þig hér fyrir neðan, ýmist á staðnum eða á Teams.
Þetta er í fjórða skiptið sem notast er við fjarfundabúnað og rafrænar kosningar til að leyfa félagsfólki um allt land og víðar að taka þátt. Þetta fyrirkomulag hefur reynst vel og er því útlit fyrir að það verði eins um ókomna framtíð þar sem aðalfundur er æðsta vald félagins, hjúkrunarfræðingar eru ekki bundnir við höfuðborgarsvæðið og mikilvægt er að allt félagsfólk geti tekið þátt. Þátttaka félagsfólks er forsenda fyrir öflugu fag- og stéttarfélagi.
Dagskrá
16:30 Setning aðalfundar
16:40 Kynning á rafrænu kosningakerfi
16:50 Kosning fundarstjóra og ritara
16:55 Skýrsla um starfsemi félagsins á liðnu starfsári
17:05 Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
17:25 Ákvörðun um félagsgjöld
17:30 Ákvörðun um laun stjórna, sjóða og nefnda
17:35 Afgreiðsla markmiða og starfsáætlunar stjórnar Fíh fyrir næsta starfsár
17:45 Tillögur til lagabreytinga
17:50 Formannskjöri lýst
18:00 Kjör í stjórn, nefndir og ráð
18:20 Léttar veitingar
18:50 Önnur mál
19:00 Ályktanir
19:10 Niðurstöður kosninga
19:30 Ávarp fulltrúa hjúkrunarnema
19:40 Afhending rannsóknarstyrkja B-hluta vísindasjóðs
20:00 Afhending hvatningarstyrkja
20:20 Aðalfundi slitið
Framboð
Auglýst var eftir framboðum til stjórnar, í ritnefnd, stjórn orlofssjóðs, stjórn styrktarsjóðs, kjörnefnd ásamt skoðunarmönnum reikninga. Framboðsfrestur var til og með 17. apríl. Eftirtaldir hjúkrunarfræðingar eru í framboði.
Framboð til stjórnar
Óskað var eftir þremur aðalmönnum í stjórn og einum varamanni.
Þrír eru í framboði til aðalmanns:
Margrét Árdís Ósvaldsdóttir
Einn hjúkrunarfræðingur er í framboði til varamanns:
Ritnefnd
Óskað var eftir fjórum framboðum í ritnefnd, tveir fulltrúar í almenna hlutann og tveir fulltrúar í ritrýnda hlutann. Fjórir eru í framboði:
Hildur Dís Kristjánsdóttir
Inga Valgerður Kristinsdóttir
Sólveig Auðar Hauksdóttir
Sigrún Sunna Skúladóttir
Stjórn orlofssjóðs
Óskað var eftir fimm framboðum í stjórn orlofssjóðs. Fimm eru í framboði:
Auður Sveinbjörg Jóhannsdóttir
Guðný Valgeirsdóttir
Halla Hrund Arnarsdóttir
Inga Valborg Ólafsdóttir
Ingunn Steinþórsdóttir
Stjórn styrktarsjóðs
Óskað var eftir þremur aðalmönnum og tveimur varamönnum í stjórn styrktarsjóðs. Þrír eru í framboði til aðalmanns:
Hulda Sveinbjörg Gunnarsdóttir
Rut Gunnarsdóttir
Tryggvi Hjörtur Oddsson
Tveir eru framboði til varamanns:
Hjördís Halldóra Sigurðardóttir
Ólöf Árnadóttir
Kjörnefnd
Óskað var eftir þremur aðalmönnum og einum varamanni í kjörnefnd. Þrír eru í framboði til aðalmanns:
Kolbrún Gísladóttir
Ólafur Skúlason
Þórey Erna Guðmannsdóttir
Einn er í framboði til varamanns:
Kristín Katla Swan
Skoðunarmenn reikninga
Óskað var eftir tveimur skoðunarmönnum reikninga. Tveir eru í framboði:
Birgir Örn Ólafsson
Guðbjörg Pálsdóttir