Fara á efnissvæði

Umsókn um fulla aðild

Full aðild býðst hjúkrunarfræðingum sem greiða félagsgjöld samkvæmt ákvörðun aðalfundar af launum sínum og atvinnuveitandi greiðir tilskilin gjöld í sjóði félagsins fyrir þeirra hönd. Til að öðlast fulla aðild þarf að skila inn umsókn ásamt staðfestingu á hjúkrunarleyfi.