Upphæð desemberuppbótar er föst krónutala og tekur ekki breytingum samkvæmt öðrum ákvæðum kjarasamnings.
- Ríkið
110.000 kr.
- Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu
110.000 kr.
- Reykjavíkurborg
123.000 kr.
- Samband íslenskra sveitarfélaga
140.000 kr.
- Almenni markaðurinn
110.000 kr.
Félagsfólk er hvatt til að fylgjast með að desemberuppbótin sé rétt greidd út miðað við kjarasamning. Hafi hjúkrunarfræðingur gegnt hlutastarfi eða unnið hluta úr ári, skal hann fá greitt miðað við starfshlutfall og starfstíma.





