Tilgangur heimsóknarinnar er að efla tengsl milli félaga sem starfa fyrir hjúkrunarfræðinga á Norðurlöndunum og miðla reynslu sinni til að bæta þjónustu við hjúkrunarfræðinga.
Nordisk netværk for organisationsutviklinghafa fundað reglulega frá árin 2007.
Fulltrúa félaganna á Íslandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku funduðu í tvo daga í húsakynnum Fíh á Engjateig. Farið var yfir þjónustu hvers félags fyrir sig, breytingar sem hafa átt sér stað og rætt hvernig nýta mætti reynslu annarra til að bæta þjónustuna.
Áherslur félaganna er margt um líkar en hin Norðurlöndin glíma helst við þann vanda að hjúkrunarfræðingar ganga síður í þeirra samtök en hér á landi.