Fundargerð stjórnar 24. apríl 2024
11. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2023 – 2024
Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir eru félagslegur vettvangur þar sem hjúkrunarfræðingar geta deilt sinni sameiginlegu reynslu, stuðlað að framþróun á sínu sérsviði og aukið þekkingu sína.
Hjúkrunarfræði er í stöðugri þróun. Fag- og landsvæðadeildir hjúkrunarfræðinga vinna að framgangi fagsins á sínum sérsviðum og landsvæðum.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
Hjúkrunarfræðingar geta sótt um styrki í níu mismunandi sjóði.
Tímarit hjúkrunarfræðinga er gefið út þrisvar á ári. Tímaritið er vettvangur fræðilegrar og félagslegrar umfjöllunar um hjúkrun. Í faglega hluta tímaritsins eru birtar margvíslegar greinar sem fjalla um öll svið hjúkrunar.
11. fundur stjórnar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga starfstímabilið 2023 – 2024