Doktorsritgerð Elínar ber heitið: „Tíðni forstigseinkenna sykursýki af tegund 2 og notkun fyrirbyggjandi nálgana í heilsugæslu.“
Aðalleiðbeinandi hennar var dr. Árún K. Sigurðardóttir, prófessor við Hjúkrunarfræðideild Háskólans á Akureyri.
Þessi viðburður markar stóran og mikilvægan áfanga fyrir hjúkrunarfræði á Íslandi og er tímamót í sögu fræðasviðsins. Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga óskar Elínu og Háskólanum á Akureyri innilega til hamingju með þennan merka áfanga.
Fyrir áhugasama þá má finna vísindagreinar Elínar hér:







