Fara á efnissvæði
Frétt

Skrifstofa lokuð 29. október

Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga er lokuð í dag, miðvikudaginn 29. október. Hægt er að ná í starfsfólk í gegnum síma og tölvupóst.

Vegna tilmæla lögreglu um að fólk haldi sig heima ef það geti vegna færðar á vegum mun starfsfólk Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga vinna heima í dag, miðvikudaginn 29. október.

Skrifstofa Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Suðurlandsbraut 22 er því lokuð í dag, en hægt er að ná í starfsfólk í gegnum síma og tölvupóst.

Sími: 540 6400