Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir vinna að framgangi hjúkrunar á viðkomandi sérsviði og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga var stofnað 1919. Félagsfólk er kjarni starfseminnar og eru rúmlega 4.800 alls, þar af tæplega 3.800 starfandi félagar.
Flestir félagsmenn í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga starfa hjá ríki en aðrir viðsemjendur félagsins eru Reykjavíkurborg, sveitarfélög, hjúkrunarheimili og ýmis fyrirtæki á almennum vinnumarkaði.
Á orlofsvefnum er að finna allar nánari upplýsingar um íbúðir og orlofshús sem eru í boði. Sjóðfélögum býðst einnig afsláttur af m.a. gistingu og flugi með kaupum á gjafakortum.
The Icelandic Nurses' Association (Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga) has approximately 4800 members of which 3800 are active. Membership is open to nurses with full nursing qualification and registered by the Icelandic Ministry of Health.