- Dagsetning
- 8. október 2025
- Tími
- 20:00
- Staðsetning
- Smárabíó, salur 2
Kvikmyndin er þýsk og heitir á frummálinu Heldin. Hetja fjallar um vakt á legudeild á sjúkrahúsi. Hjúkrunarteymið er undirmannað en þrátt fyrir að mikið sé að gera nær hjúkrunarfræðingurinn Floria að sinna sínum sjúklingum sínum af fagmennsku. Þótt hún leggi sig alla fram fer vaktin smám saman úr böndunum.
Leikstjórn: Petra Biondina Volpe
Aðalleikarar: Leonie Benesch, Alireza Bayram og Jürg Plüss
Kvikmyndin er 92 mínútur að lengd - 12 ára aldurstakmark - Frjálst sætaval