Fagdeildir
Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir vinna að framgangi hjúkrunar á viðkomandi sérsviði og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.

Fagdeildir
Fagdeildir vinna að framgangi hjúkrunar á viðkomandi sérsviði og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.