Fara á efnissvæði

Fagdeildir

Hjúkrunarfræði er fag sem er í stöðugri þróun á fræðilegum grunni. Fagdeildir vinna að framgangi hjúkrunar á viðkomandi sérsviði og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.

 • Þjónusta við fagdeildir

  Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga styður fagdeildir og veitir þeim ýmsa þjónustu

  Sjá nánar
 • Hlutverk

  Hver fagdeild vinnur að framgangi hjúkrunar á sínu sérsviði

  Sjá nánar
 • Styrkir

  Fagdeildir geta sótt um styrki til félagsins til að styðja við starfsemi sína

  Sjá nánar
 • Sækja um í fagdeild

  Senda inn umsókn um að gerast meðlimur í fagdeild

  Sjá nánar

Fagdeildir

Fagdeildir vinna að framgangi hjúkrunar á viðkomandi sérsviði og stuðla að aukinni þekkingu og framþróun hver á sínu sérsviði.

Hleðsla

Sækja um í fagdeild

Hjúkrunarfræðingar eru hvattir til að sækja um aðild í fagdeild á sínu sérsviði, hægt er að vera meðlimur í mörgum fagdeildum.

Sækja um í fagdeild