Alþjóðaráð hjúkrunarfræðinga (ICN), Evrópusamtök hjúkrunarfræðinga (EFN) og Bandalag hjúkrunarfræðifélaga á Norðurlöndum (NNF) lýsa yfir þungum áhyggjum af fyrirhuguðum breytingum á bandarískum lögum um lánareglum til framhaldsnáms þar í landi og hvaða áhrif þær munu hafa á framhaldsnám í hjúkrunarfræði og framtíð hjúkrunarfræðinnar.