Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga vekur athygli á því að í dag er alþjóðlegi mannúðardagurinn. Í tilefni dagsins ítrekar félagið afstöðu sína og fordæmir á ný allar árásir á hjúkrunarfræðinga, annað heilbrigðisstarfsfólk, sjúklinga og heilbrigðisstofnanir í átökum og stríði.